Fundaraðstaða

Á Bifröst er fyrsta flokks fundaraðstaða og eru í boði fundarsalir af öllum stærðum og gerðum, ásamt vinnuherbergjum. Í öllum sölum eru skjávarpar og þráðlaust internet.

Hátíðarsalur

Hátíðarsalur tekur ca. 100 manns í sæti.

Hrifla

Hrifla er nýlegur salur sem tekur einnig um 100 manns í sæti.

Glanni

Glanni er á fyrstu hæð í Hamragörðum og tekur um 30 – 40 manns í sæti.

Aðalból

Aðalból tekur um 70 manns í sæti.