Þjónustu upplýsingar

Þeir gestir sem dvelja í fleiri en eina nótt á hótelinu og óska eftir því að fá dagleg rúmfataskipti vinsamlegast látið vita í gestamóttöku. 

Þvottaþjónusta. Vinsamlegast skilið inn þvotti í poka fyrir kl 10:00 á morgnana í gestamóttöku. Afhending sama dag eftir kl 16:00.

Leikvöllur fyrir börn er á Bifröst. Starfsmenn gestamóttöku gefa upplýsingar um staðsetningu.

Vertu í sambandi við starfsfólk í gestamóttöku vanti þig eftirfarandi

  • Auka kodda
  • Skóburstunaráhöld
  • Straujárn
  • Saumasett
  • Vekjaraklukku
  • Auka sæti inn á baðherbergi
  • Barnarúm
  • Teppi
  • Aðstoð með farangur
  • Prentunar- eða ljósritunarþjónustu