Þriggja manna herbergi

Bóka

Upplýsingar um herbergi

Innifalið

3x einbreið rúm Háhraða internet
39 m2 Baðherbergi m. sturtu
Ísskápur Sjónvarp
Morgunmatur innifalinn

Fyrir upplýsingar um þjónustu smellið hér

Verðlisti herbergja

Skilmálar

Gistináttagjald er innifalið í öllum verðum.

Hægt er að afbóka með minnst 48 klst fyrirvara án endurgjalds. Berist afbókun hinsvegar innan 48 klst fyrir komu eða gestur mætir ekki er tekið gjald fyrir fyrstu nóttina. Ef að gestur bókar gistingu með tveggja daga fyrirvara eða minna er ekkert afbókunargjald. Hótel Bifröst  ehf er ekki bótaskylt vegna tafa eða afbókana sem stafa af atburðum sem eru umfram þá sem rekja má til gjörða þess, þar með talið en ekki takmarkað við, flóð, jarðskjálfti, eldgos, óveður, aðgerðir borgaralegra eða hernaðarlegra yfirvalda, hryðjuverk, uppreisn, friðar- eða hernaðaraðgerðir, mótmæli, osfrv.

Öll herbergi eru rúmgóð með tvíbreiðum rúmum.