Jólahlaðborð

 

 

Á aðventunni gleðjumst við saman og njótum þess að gera vel við okkur í mat og drykk.
Á Jólahlaðborðinu á Hótel Bifröst má finna allar þær kræsingar
sem eru ómissandi yfir jólahátíðina eins og á síðast liðnum árum.


Forréttir.
Graflax - fylltur lax með ricotta og jurtum – maríneruð síld - jólasíld - reyktur áll – reykt bleikja- 
Aðalréttir
Hangikjöt - purusteik - dönsk lifrarkæfa með ristuðum sveppum og baconi - hunangs- og sinnepsgljáð bayonskinka  - nautasteik
Eftirréttir
Ris a´la mande - ávaxtasalat með möndlum og súkkulaði  - ostafat (3 tegundir) með chutney og hunangi

Meðlæti
Heimabakað brauð - rúgbrauð - smjör - capers - dilldressing - piparrótarcreme -  cumberlandsósa - sultaðar rauðrófur -
kartöflur og uppstúfur - grænar baunir - rauðkál - laufabrauð - sykurbrúnaðar kartöflur - rauðvínssósa - sveppasósa -
kartöflusalat - kirsuberjasósa - saltbakaðar rauðrófur- broccolisalat - ávaxtasalat  - waldorf salat


Jólahlaðborðið á Hótel Bifröst verður á eftirtöldum dagsetningum:

23. nóvember
29. nóvember 
7. desember

Aðrar dagsetningar eru einnig í boði fyrir hópa.

Lifandi tónlist á meðan á borðhaldi stendur

Verð á jólahlaðborði: 8.900 kr. á mann
Jólahlaðborð og gisting í einstaklingsherbergi með morgunverði: 17.900 kr.
Jólahlaðborð og gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði: 14.950 kr. á mann.

 Vinsamlegast athugið að það er ekki a la carte matseðill á jólahlaðborðskvöldum.

Bókanlegt í síma 4333030 eða í netfang:  info@hotelbifrost.is