Veitingar

Matseðill

Forréttir

 Súpa dagsins með nýbökuðu brauði  1.300 kr.
Brakandi ferskt salat með couscous, feta og sætum döðlum  1.600 kr.
Reyktur lambavöðvi á salatbeði með piparrótarrjóma  2.100 kr.
   

Aðalréttir

Ofnbakaður lax með sítrussmjöri og steiktu grænmeti  4.700 kr.
Fengur dagsins / Spyrjið þjóninn    4.500 kr.
Grillað lambaprime með rauðvínssósu  5.800 kr.
Tortellini með spínati og parmaskinku  3.100 kr.
Grískt salat með kjúklingi og engiferdressingu 2.500 kr.
Grískt salat og Tortellini eru fáanlegir sem grænmetisréttir  
   

Eftirréttir / Desserts

Karamellufrauð með ferskum ávöxtum  1.700 kr.
Ostakaka með skógaberjablöndu  1.700 kr.
Heit eplakaka með þeyttum rjóma  1.400 kr.
   

Óvissuseðill kvöldsins

Þriggja rétta matseðill eftir kenjum kokksins   7.200 kr.
Tveggja rétta matseðill eftir kenjum kokksins  6.200 kr.
   

Léttir réttir

Tilvalið til að deila

Nachos með jalapeno og kjúklingi 1.900 kr.
Steiktir kjúklingavængir með salsa  1.900 kr.
Grillaðir fylltir sveppir með gráðosti og beikoni  1.900 kr.
Nachos rétturinn er einnig fáanlegur án kjúklings   
   

Hamborgarar

Hamborgari með salati, lauk og tómat  1.700 kr.
Ostborgari með salati, lauk og tómat  1.900 kr.
Beikonborgari með salati, lauk og tómat 2.000 kr.
Bifrastarborgari með camembert, salat, lauk, tómat og chilimæjónes   2.200 kr.
Aukaálegg 400 kr.
Auka sósa 200 kr.
Öllum hamborgurum fylgja franskar kartöflur og tómatssósa  
   

Pizza

Margarita með sósu, osti og oregano 1.950 kr.
Hvítlauksbrauð 1.950 kr.
Hawaiian með skinku og ananas 2.490 kr.
Deluxe með pepperoni, sveppum og rjómaost 2.890 kr.
Supreme með nautahakki, skinku, pepperoni, sveppum, lauk og papriku 3.900 kr.
Álegg  
Kjötálegg – nautahakk, skinka, pepperoni og beikon 400 kr.
Auka ostur, gráðostur, rjómaostur og piparostur 400 kr.
Sveppir, paprika, laukur, tómatar, ananas, svartar ólífur og jalapeno 300 kr.
Hvítlaukur, svartur pipar, piparkorn, oregano og chili  0 kr.
   

Rauðvín

Frontera Cabernet Sauvignon - Chile  
Létt meðalfylling með rauðum berjum, plómu og vanillu 5.500 kr.
Trapiche Oak Cask Malbec - Argentína  
Þétt meðalfylling, ósætt með bragðgóðum keim af ristaðri eik og vanillu  6.600 kr.
Chemin Des Papes Cotes Du Rhone - Frakkland  
Mjúkt, kryddað með ljúffengum keim af vanillu 6.000 kr.
Tommasi Ripasso - Italía  
Kirsuberjarautt, sætuvottur, blómleg jurtakrydd með léttri eik, þurrt  7.900 kr.
Glas af rauðu 1.250 kr.
   

Hvítvín

Frontera Chardonnay - Chile  
Létt fylling, ósætt með ljúffengum keim af eplum, ananas og eik 5.500 kr.
Casillero del diablo Sauvignon Blanc - Chile   
Létt fylling, ósætt með örlitlu, fersku greipaldin bragði 6.600 kr.
Stemmari Pinot Grigio - Italía  
Ferskt vín með meðalfyllingu og ljúfum keim af melónum og perum 6.000 kr.
Glas af hvítu 1.250 kr.
   

Rósarvín

Mateus - Portúgal  
Létt fylling, smásætt með mildu bragði af jarðaberjum og skógarberjum  1.200 kr.
   

Freyðivín

Codorniu Clasico Seco - Spánn  
Frískandi hálfþurrt freyðivín með léttum ávöxt, sítrus og eplum 1.200 kr.